Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 28. mars 2017 14:57
Magnús Már Einarsson
U21 lagði Sádi-Arabíu
Tryggvi Hrafn skoraði fysta markið.
Tryggvi Hrafn skoraði fysta markið.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Sádi-Arabía 1 - 3 Ísland
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('57)
0-2 Jón Dagur Þorsteinsson ('67)
1-2 Markaskorara vantar ('78)
1-3 Ægir Jarl Jónasson ('95)

U21 árs landslið karla sigraði Sádi-Arabíu 3-1 í vináttuleik á Ítalíu í dag.

Tryggvi Hrafn Haraldsson (ÍA), Jón Dagur Þorsteinsson (Fulham) og Ægir Jarl Jónasson (Fjölnir) skoruðu mörkin en þeir voru allir að skora sitt fyrsta mark fyrir U21.

U21 árs liðið var þarna að leika sinn þriðja leik á einni viku en liðið hafði áður gert 4-4 jafntefli gegn Georgíu og tapaði 2-1 gegn sama andstæðingi.

Í haust hefst undankeppni EM en þar er Ísland með Albaníu, Eistlandi, Norður-Írlandi, Slóvakíu og Spáni í riðli.

Lið Íslands:
Sindri Kristinn Ólafsson (Jökull Blængsson 46)
Alfons Sampsted (Hörður Ingi Gunnarsson 70)
Axel Óskar Andrésson (Ari Leifsson 80)
Hans Viktor Guðmundsson (Orri Sveinn Stefánsson 70)
Sindri Scheving (Aron Ingi Kristinsson 46)
Ásgeir Sigurgeirsson (Kristófer Konráðsson 80)
Viktor Karl Einarsson (Júlíus Magnússon 46)
Grétar Snær Gunnarsson (Ægir Jarl Jónasson 80)
Jón Dagur Þorsteinsson (Birnir Snær Ingason 80)
Albert Guðmundsson (Steinar Þorsteinsson 70)
Arnór Gauti Ragnarsson (Tryggvi Hrafn Haraldsson 46)
Athugasemdir
banner
banner
banner