Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 28. apríl 2014 13:37
Daníel Freyr Jónsson
Heimild: Daily Mail 
Lélegastir í úrvalsdeildinni í vetur - Fellaini og Cissokho í liðinu
Fellaini kostaði United 27,5 milljónir punda.
Fellaini kostaði United 27,5 milljónir punda.
Mynd: Getty Images
Andreas Cornelius fór aftur til Danmerkur með skottið á milli lappana.
Andreas Cornelius fór aftur til Danmerkur með skottið á milli lappana.
Mynd: Getty Images
Nú styttist í lok ensku úrvalsdeildarinnar á þessu ári og er því um að gera að líta yfir farinn veg.

Eitt af því sem hægt er að taka saman er lið samansett af þeim leikmönnum sem hafa verið hvað lélegastir á leiktíðinni og valdið mestum vonbrigðum.

Hér að neðan má sjá lið sem Daily Mail tók saman yfir leikmenn sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum á tímabilinu.

Þekktir leikmenn eins og Erik Lamela, Marouane Fellaini, Aly Cissokho og Kim Kalltröm komast í liðið.

Einnig eru leikmenn sem keyptir voru til liða í deildinni fyrir mikinn pening en náðu engan veginn vegin að stand undir væntingum. Má þar nefna Andreas Cornelius og Ricky van Wolfsvinkel.

Lélegasta lið úrvalsdeildarinnar:
Marteen Stekelenburg (Fulham)
Matthew Lowton (Aston Villa)
Fernando Amorebieta (Fulham)
Mobido Diakite (Sunderland)
Aly Cissokho (Liverpool)
Erik Lamela (Tottenham)
Marouane Fellaini (Manchester United)
Kim Kallstrom (Arsenal)
Andreas Cornelius (Cardiff)
Ricky van Wolfsvinkel (Norwich)
Darren Bent (Fulham)
Athugasemdir
banner
banner
banner