Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 28. apríl 2016 15:00
Fótbolti.net
Upphitunarefni - Spá Fótbolta.net í heild sinni
FH-ingum er spáð Íslandsmeistaratitlinum.
FH-ingum er spáð Íslandsmeistaratitlinum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pepsi-deildin hefst á sunnudag.
Pepsi-deildin hefst á sunnudag.
Mynd: Þorsteinn Ólafs
Pepsi-deildin fer af stað á sunnudag og til að hita lesendur upp hefur verið ansi mikið af upphitunarefni á síðunni í tengslum við spá okkar. Hér að neðan má sjá samantekt á ýmsu efni sem setur þig í rétta gírinn en með því að smella á viðkomandi lið má lesa umfjöllun um það. Meðfylgjandi eru svo líkleg byrjunarlið.

Spáin:
1. FH 96 stig | Líklegt byrjunarlið
2. Stjarnan 81 stig | Líklegt byrjunarlið
3. KR 75 stig | Líklegt byrjunarlið
4. Breiðablik 70 stig | Líklegt byrjunarlið
5. Valur 64 stig | Líklegt byrjunarlið
6. Víkingur R. 61 stig | Líklegt byrjunarlið
7. Fylkir 44 stig | Líklegt byrjunarlið
8. ÍBV 42 stig | Líklegt byrjunarlið
9. Fjölnir 27 stig | Líklegt byrjunarlið
10. ÍA 26 stig | Líklegt byrjunarlið
11. Víkingur Ó. 24 stig | Líklegt byrjunarlið
12. Þróttur 14 stig | Líklegt byrjunarlið

Viðtöl við þjálfara:
Heimir Guðjónsson - FH
Rúnar Páll Sigmundsson - Stjarnan
Bjarni Guðjónsson - KR
Arnar Grétarsson - Breiðablik
Ólafur Jóhannesson - Valur
Milos Milojevic - Víkingur R.
Hermann Hreiðarsson - Fylkir
Bjarni Jóhannsson - ÍBV
Ágúst Gylfason - Fjölnir
Gunnlaugur Jónsson - ÍA
Ejub Purisevic - Víkingur Ó.
Gregg Ryder - Þróttur

Lykilmennirnir:
Davíð Þór Viðarsson - FH
Baldur Sigurðsson - Stjarnan
Indriði Sigurðsson - KR
Oliver Sigurjónsson - Breiðablik
Kristinn Freyr Sigurðsson - Valur
Gary Martin - Víkingur R.
Sito - Fylkir
Pablo Punyed - ÍBV
Guðmundur Karl Guðmundsson - Fjölnir
Garðar Gunnlaugsson - ÍA
Þorsteinn Már Ragnarsson - Víkingur Ó.
Dion - Þróttur

Sjá einnig:
Pepsi-hringborðið: Öll liðin tólf skoðuð
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner