sun 30. apríl 2017 12:36
Magnús Már Einarsson
Misstir þú af einhverju í upphitun fyrir Pepsi-deildina?
Haukur Páll og Gunnar Nelson.
Haukur Páll og Gunnar Nelson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Halldór Smári á risasafn af skóm eins og kom fram í viðtali við hann.
Halldór Smári á risasafn af skóm eins og kom fram í viðtali við hann.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Páll Sigmundsson í viðtali.
Rúnar Páll Sigmundsson í viðtali.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net hefur undanfarna daga hitað vel upp fyrir keppni í Pepsi-deild karla en flautað verður til leiks á sunnudag.

Ítarlega leikmannaviðtöl, viðtöl við þjálfara, spá fyrir mót, hin hliðin og álitið hefur verið á dagskrá.

Ef þú misstir af einhverju má hér að neðan sjá yfirlit yfir upphitun okkar fyrir mót.

Smellið á tenglana til að skoða hverja grein fyrir sig.

Leikmannaviðtöl:
„Cheick Tiote ætlaði að drepa mig út af Playstation fjarstýringu“
Klifraði í trjánum með Gunnari Nelson
„Þessi liðsfundur var mesta sjokk on the spot sem ég hef orðið fyrir“
Gerði beinagrind vinsæla á Snapchat
Af djamminu yfir í fremstu röð
Fyrirliðinn sem var í B-liði fyrir þremur árum
Mamma segir 'hagaðu þér vel' en ekki 'gangi þér vel'
Lögfræðingurinn sem á hátt í hundrað skópör
Landsliðsmaðurinn sem byrjaði 16 ára að æfa mark
Ef þið tapið, þá getur þú einbeitt þér að þessum gítar!
Forfallinn hjólabrettafíkill sem kennir stærðfræðu
Var ákveðinn í að flytja í burtu frá Íslandi

Þjálfaraviðtöl:
Heimir Guðjóns: Höfum reynt að laga sóknarleikinn
Óli Jó: Samkeppnisfærir um að vinna þetta mót
Willum: Synirnir mínir hörðustu gagnrýnendur
Rúnar Páll: Bærinn fer á hliðina við þetta
Arnar Grétars: Reynum að gera atlögu að titlum
Gústi Gylfa: Það er ekki fyrsta summan sem skiptir öllu máli
Túfa: Umræðan um okkur hefur bara snúist um peninga
Milos: Ekki eðlilegt að leikmenn fari á skíði eða snjóbretti
Kristján: Allt annar veruleiki en liðin á höfuðborgarsvæðinu upplifa
Gulli Jóns: Veturinn erfiður varðandi áföll
Óli Stefán: Horfði til Conte hjá Juventus þegar ég pældi í 3-5-2
Ejub: Spyr stundum hvort það sé í lagi með þetta fólk?

Álitið:
Hver vekur mesta athygli?
Hver verður markakóngur?
Hver verður skemmtilegastur í viðtölum?
Hvaða lið verður spútnik liðið?
Hver er mesti karakterinn?
Hver verður bestur?
Hvaða lið falla?
Hver er líklegastur til að fara út í atvinnumennsku?
Hvaða lið verður Íslandsmeistari?

Spá Fótbolta.net:
1. FH 96 stig
2. Valur 81 stig
3. KR 79 stig
4. Stjarnan 76 stig
5. Breiðablik 66 stig
6. Fjölnir 52 stig
7. KA 44 stig
8. Víkingur R. 42 stig
9. ÍBV 35 stig
10. ÍA 24 stig
11. Grindavík 19 stig
12. Víkingur Ólafsvík 10 stig

Hin Hliðin:
Hin hliðin - Grétar Snær Gunnarsson
Hin Hliðin - Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Hin hliðin - Aron Bjarki Jósepsson
Hin hliðin - Ævar Ingi Jóhannesson
Hin hliðin - Gísli Eyjólfsson (Breiðablik)
Hin hliðin - Birnir Snær Ingason
Hin hliðin - Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Hin hliðin - Viktor Örlygur Andrason
Hin hliðin - Arnór Gauti Ragnarsson
Hin hliðin - Tryggvi Hrafn Haraldsson
Hin Hliðin - Björn Berg Bryde
Hin hliðin - Egill Jónsson

Ekki gleyma Draumaliðsdeild Eyjabita!
Mundu að gera breytingar á þínu liði í Draumaliðsdeild Eyjabita. Hægt er að skrá sig í allt sumar. Markaðurinn lokar klukkutíma fyrir fyrsta leik umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum!
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner