Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 28. maí 2015 22:45
Daníel Freyr Jónsson
4. deild: Árborg skoraði átta
Magnús Helgi Sigurðsson, Tómas Ingvi Hassing og Tómas Kjartansson skoruðu allir fyrir Árborg.
Magnús Helgi Sigurðsson, Tómas Ingvi Hassing og Tómas Kjartansson skoruðu allir fyrir Árborg.
Mynd: Sunnlenska.is - Guðmundur Karl
Fjórir leikir fóru fram í 4. deild karla í kvöld þar sem nágrannaslagur Stokkseyrar og Árborgar bar hæst.

Árborg lék sér að Stokkseyringum og hafði að lokum 8-1 sigur. Ingimar Helgi Finnsson og Tómas Ingvi Hassing gerðu báðir tvö mörk fyrir Árborg sem hefur unnið fyrstu tvö leiki sína sannfærandi.

Í sama riðli vann Léttir 2-1 sigur á Hamar.

Þróttur úr Vogum er síða með markatöluna 10-1 og fullt hús stiga í C-riðli eftir fyrstu tvo leikina eftir öruggan 3-0 sigur á Stál-úlfi á útivelli í kvöld.

4. deild A-riðill:

Léttir 2 - 1 Hamar
Markaskorara vantar

Stokkseyri 1 - 8 Árborg
0-1 Daníel Ingi Birgisson ('14)
0-2 Tómas Kjartansson ('25)
0-3 Magnús Helgi Sigurðsson ('29)
0-4 Ingimar Helgi Finnsson ('48)
0-5 Tómas Ingvi Hassing ('50)
0-6 Tómas Ingvi Hassing ('61)
1-6 Þórhallur Aron Másson ('62)
1-7 Ísak Eldjárn Tómasson ('88)
1-8 Ingimar Helgi Finnsson ('93)

4. deild B-riðill:

Vatnaliljur 4 - 0 Afríka
Mörk Vatnaliljanna: Fannar Árnason 3, Kristinn Pálsson.

4 deild C-riðill:

Stál-úlfur 0 - 3 Þróttur V.
0-1 Páll Guðmundsson ('55)
0-2 Páll Guðmundsson ('67)
0-3 Magnús Ólafsson ('77)
Athugasemdir
banner
banner