Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 28. júní 2016 09:00
Þorsteinn Haukur Harðarson
Enska landsliðið áberandi
Powerade
Mynd: Veraldarvefurinn
Þennan þriðjudaginn er enska landsliðið áberandi í slúðurpökkum fjölmiðla eftir tapið gegn Íslandi í gær. Hér að neðan má sjá það helsta.

Gareth Southgate, þjálfari U-21 landsliðs Englands, er talinn líklegastur til að taka við A-landsliðinu. (Sun)

Arsene Wenger og Jose Mourinho hafa einnig verið nefndir tl sögunnar. (Daily Star)

Hinn þaulreyndi Harry Redknapp hefur enga trú á því að enska knattspyrnusambandið finni rétta manninn til að taka við af Roy Hodgson. (Daily Telegraph)

Enska knattspyrnusambandið gæti þurft að ráða erlendan þjálfara. (Daily Express)

Wayne Rooney segist ekki ætla að hætta með landsliðinu.(Daily Mirror)

Chelsea og Real Madrid berjast um spænska framherjan Alvaro Morata (Daily Mirror)

Crystal Palace er að kaupa belgíska framherjann MichyBatshuayi á 31 milljón punda
Athugasemdir
banner
banner
banner