Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 28. júlí 2014 16:00
Daníel Freyr Jónsson
Godsamskipti
,,Ég og @JoackimJrgensen ánægðir með þrjá punkta í kvöld
,,Ég og @JoackimJrgensen ánægðir með þrjá punkta í kvöld" - Björn Daníel
Mynd: Twitter - Björn Daníel Sverrisson
,,Tommi að diskókraga sig í gang. #diskókragi #pepsi365
,,Tommi að diskókraga sig í gang. #diskókragi #pepsi365" - Bergur Guðna.
Mynd: Twitter - Bergur Guðnason
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet - Einnig erum við byrjaðir að vinna með kassamerkið #fotboltinet


Ríkharð Óskar Guðnason, 365
W. Zaha virðist ekki vera vinsæll hjá neinum stjóra. Efast um að Zaha sé búinn að kynnast dóttur LVG. Eini sem ekki hefur spilað a túrnum.

Teitur Örlygsson, körfuboltaþjálfari
Vill ekki fagna of snemma, en held að United sèu að fara pakka PL saman. #ManUtdvsRoma #champs2015

Reynir Elís Þorvaldsson, 365
Garðar Örn er ekki hæfur til að dæma í 6.flokki...

Máni Pétursson, X-ið
Sumarmotin með @gaupinn eru storkostlegt tv. Vel gert hja gamla og 365. #grasrotin

Orri Sigurður Ómarsson, leikmaður AGF
Bergsveinn var orðinn þreyttur á því að heyra Brynjar tala um aukaspyrnuna sina þannig að hann henti bara í hjólhest og semi sokkaði hann

Arnar Már Guðjónsson, leikmaður ÍA
Gústi Púst búinn að finna sigurpeysuna. Mikið sumar í þessari!

KH, 4.deildarlið
Skal tekið fram að ekkert er til í þeim orðrómi að KH ætli sér að taka fleiri leikmenn úr Valsliðinu, nema þá kannski til að auka breiddina.

Kristján Óli Sigurðsson, 365
Það er synd að segja þetta en þrír slökustu leikmenn Pepsí 2014 til þessa koma úr hinum magnaða 80´árgangi. Jói Kalli,Orri Freyr og Takefusa

Arnar Daði Arnarsson, Fótbolti.net
Már er klárlega stuðningsmaður Pepsi-deildarinnar en Silfurskeiðin klárlega stuðningsmannasveit Pepsi-deildarinnar.

Már Ingólfur Másson, knattspyrnuáhugamaður
LFC er að míga utan í svo marga Southampton leikmenn að Ali Dia er orðinn vongóður um nýjan samning.

Magnús Már Einarsson, Fótbolti.net
Orri Hjaltalín vill bara alltaf rangstöðu þegar Þór fær á sig mark #eðlilegt


Athugasemdir
banner
banner
banner