þri 28. júlí 2015 15:15
Fótbolti.net
Úrvalslið í 1. deild - HK og Víkingur Ó. eiga þrjá
Björn Pálsson.
Björn Pálsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Andri Geir Alexandersson varnarmaður HK.
Andri Geir Alexandersson varnarmaður HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
13. umferðin í 1. deild karla kláraðist um helgina. Víkingur Ólafsvík sigraði Gróttu örugglega 4-0 og Ólsarar eiga þrjá menn í liði umferðarinnar.

HK á þrjá menn í liðinu eftir góðan 4-0 sigur á Selfyssingum og KA á tvo menn eftir sigur á Fjarðabyggð.

Þór, Þróttur og Grindavík eiga síðan öll sinn fulltrúa.



Úrvalslið 13. umferðar:

Emir Dokara (Víkingur Ó.)
Andri Geir Alexandersson (HK)
Jósef Kristinn Jósefsson (Grindavík)

Halldór Hermann Jónsson (KA)
Jökull Elísabetarson (HK)
Björn Pálsson (Víkingur Ó.)
Ingólfur Sigurðsson (Víkingur Ó.)

Viktor Jónsson (Þróttur)
Jóhann Helgi Hannesson (Þór)
Guðmundur Atli Steinþórsson (HK)

Sjá einnig:
Fyrri úrvalslið
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner