Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fös 28. ágúst 2015 19:15
Elvar Geir Magnússon
Telja að Blikar geti tekið þátt í titilbaráttunni til loka
Blikar fagna sigri gegn Stjörnunni.
Blikar fagna sigri gegn Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net
Lesendur Fótbolta.net hafa trú á því að Breiðablik hafi það sem þarf til að taka þátt í titilbaráttunni í Pepsi-deildinni allt til loka móts.

Liðið er fjórum stigum á eftir toppliði FH eftir 17 umferðir en 68% lesenda telja að það verði spenna í titilbaráttunni og Blikar muni þar taka þátt.

Þetta er niðurstaða könnunar sem verið hefur á forsíðunni undanfarna daga. Komin er inn ný könnun þar sem lesendur eru beðnir um að spá fyrir um úrslit í leik Hollands og Íslands.

Getur Breiðablik tekið þátt í titilbaráttunni til loka?
68% Já (1669)
32% Nei (771)
Hvernig fer Man City - Arsenal á sunnudag?
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner