Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 28. ágúst 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Íslenski landsliðshópurinn var tilkynntur í dag.
Íslenski landsliðshópurinn var tilkynntur í dag.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum. Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter!

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Daníel Geir Moritz, stuðningsmaður Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð er með 6 stig af 24 mögulegum eftir að þjálfari liðsins sagði það ekki eiga neitt erindi í Pepsi #PeppTalk #fotboltinet #voruí3.

Kári Freyr Doddason, stuðningsmaður FH
Er Pepsi Guðna ekki búinn að stimpla sig endanlega í topp 3 bestu leikmenn allra tíma í efstu deild karla ? #kennarinn #fotboltinet

Grímur Daníelsson, fótboltaáhugamaður
Hvað er málið með þennan John Stones!, ég myndi frekar planta venjulegum stein í miðvörðinn heldur en að vera með þennan aula. #fotboltinet

Magnús Már Einarsson, Fótbolti.net
Tek hattinn ofan fyrir Haukum. Misstu heilt lið en ákváðu að byggja upp á ungum og uppöldum. Árangurinn frábær. @badgalbjoggi MVP 1. deildar

Björgvin Pétursson, Leiknir F.
Björgvin Stef í Haukum er búinn að skora jafnmörg mörk á tímabilinu og allt Selfoss liðið. Einmitt. #OptaBjö #fotboltinet

Kristján Flóki Finnbogason, FH
Að spyrja hvort að Bjöggi hafi skorað er eins og að spurja hvort himininn sé blár

Hjörvar Ólafsson, þjálfari KV
Lúkas Lúka Kostic er þjálfari ársins á Íslandi.

Arnar Þór Ingólfsson, Austurfrétt
Fun Fact: Höttur skoraði fleiri mörk í tveimur leikjum í Borgunarbikarnum en þeir hafa gert í 17 fyrstu leikjunum í 2. deild. 16 vs. 14.

Baldvin Rúnarsson, stuðingsmaður Þórs
Toddi vs ka á morgun, reynir hann ekki pottþétt að tapa? Nennir varla að taka við ka í 1.deild að ári?

Fótbolti.net
Siggi Dúlla fékk Heimi til að taka frá fyrir sig íbúð á þjóðhátíð og mætti síðan ekki!! Eina íbúðin sem var laus í eyjum um versl. helgina!

Jón Kári Eldon, KV
Ástæðan fyrir því að USA eru svona eftir á í fótboltanum er að því þeir vita ekki hvað Reitur er. Real talk.

Kristján Atli Ragnarsson, kop.is
Það er ótrúlega svekkjandi að kaupa einn hæst skrifaða ungling heims á £20m, gefa honum engan séns og lána hann svo. Til hvers?

Myndband dagsins: Kópacabana og Silfurskeiðin skemmta sér saman


Eyjólfur Sverrisson skorar fernu fyrir U21 árs landsliðið

Athugasemdir
banner
banner