mán 28.ágú 2017 06:30
Benóný Þórhallsson
Myndaveisla: Grindavík og KR skildu jöfn suður með sjó !
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Grindavík og Kr skildu jöfn í hörkuleik.

André Bjerregaard kom KR yfir á 35. mínútu áður en Andri Rúnar jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks eftir sendingu frá Will Daniels.

William Daniels kom Grindavík svo yfir á 75. mínútu en það var Andri Rúnar sem lagði boltann fyrir hann. Guðmundur Andri Tryggvason sá til þess að KR fengi stig út úr leiknum er hann jafnaði metin á 80. mínútu eftir að hafa fylgt eftir bakfallspyrnu Bjerregaard.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar