Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 28. september 2016 20:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Fyrrum landsliðsþjálfari Englands finnur til með Stóra Sam
Steve McClaren.
Steve McClaren.
Mynd: Getty Images
Steve McClaren, fyrrum þjálfari enska landsliðisins, finnur til með Sam Allardyce, sem hætti með liðið í gær.

Allardyce hætti með liðið eftir að hafa stýrt því í 67 daga og í aðeins einum leik eftir að hafa gert sig sekann um ansi óheppileg ummæli.

„Þetta hefði getað komið fyrir hvern sem er en Allardyce er svo óheppinn að hafa lent í þessu. Íþróttir eru svona í dag. Þú fær bara frið þegar þú ert heima hjá þér."

„Við þurfum að ganga frá þessu máli sem fyrst og halda svo áfram. Ég finn til með Allardyce," sagði McClaren."
Athugasemdir
banner
banner
banner