Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 28. október 2016 19:30
Arnar Geir Halldórsson
Zidane: Ronaldo á að vinna Ballon d´Or
Bestur í heimi?
Bestur í heimi?
Mynd: Getty Images
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, telur að lærisveinn sinn, Cristiano Ronaldo, sé besti leikmaður heims og verðskuldi að vinna Ballon d´Or verðlaunin eftirsóttu í ár.

Hinn 31 árs gamli Ronaldo hefur þrisvar sinnum unnið Ballon d´Or en hans helsti keppinautur, Lionel Messi, hreppti verðlaunin í fyrra og eins og svo oft áður þykja þeir tveir líklegastir í ár.

„Hann á klárlega skilið að vinna Ballon d´Or. Hann er ekki bara frábær einstaklingur heldur líka frábær fyrir liðið."

„Hann veit að allt sem hann hefur afrekað er útaf því hvað hann leggur hart að sér,"
segir Zidane. sem sjálfur var valinn besti leikmaður heims í þrígang.

Athugasemdir
banner
banner
banner