lau 28. nóvember 2015 16:36
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland: Muller og Coman sáu um Herthu
Kingsley Coman skoraði fyrir Bayern í dag
Kingsley Coman skoraði fyrir Bayern í dag
Mynd: Getty Images
Fimm leikjum var að ljúka í þýsku Bundesligunn nú rétt í þessu.

Mörk frá Thomas Muller og Kingsley Coman í fyrri hálfleik tryggðu Bayern, 2-0 sigur á Herthu, en eftir sigurinn er Bayern með 40 stig eftir 14 leiki.

Hamburg vann góðan 1-3 útisigur á Aroni Jóhannssyni og félögum í Werder Bremen, en Aron Jóhannson kom ekkert við sögu í leiknum vegna meiðsla.

Hannover fór þá létt með nýliða Ingolfstadt, 4-0, og Hoffenheim og Borussia Mönchengladbach gerðu 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik.

Mainz hafði svo betur gegn Frankfurt, 2-1, en Yoshinori Muto og Yunus Malli skoruðu mörk Mainz í leiknum.

Bayern 2 - 0 Hertha
1-0 Thomas Muller ('34 )
2-0 Kingsley Coman ('41 )


Werder 1 - 3 Hamburger
0-1 Ivo Ilicevic ('3 )
0-2 Michael Gregoritsch ('27 )
1-2 Anthony Ujah ('62 )
1-3 Nicolai Muller ('68 )


Hannover 4 - 0 Ingolstadt
1-0 Marcelo ('5 )
2-0 Leon Andreasen ('11 )
3-0 Kenan Karaman ('24 )
4-0 Uffe Bech ('85 )


Hoffenheim 3 - 3 Borussia M.
0-1 Fabian Johnson ('5 )
1-1 Steven Zuber ('11 )
2-1 Eugen Polanski ('34 )
3-1 Nadiem Amiri ('47 )
3-2 Josip Drmic ('56 )
3-3 Fabian Johnson ('87 )


Mainz 2 - 1 Eintracht Frankfurt
1-0 Yoshinori Muto ('5 )
2-0 Yunus Malli ('42 )
2-1 Haris Seferovic ('61 )
Rautt spjald:Alexander Meier, Eintracht Frankfurt ('40)
Athugasemdir
banner
banner
banner