Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   fim 29. janúar 2015 18:26
Elvar Geir Magnússon
Ginola dregur forsetaframboð sitt til baka
Ginola í golfi.
Ginola í golfi.
Mynd: Getty Images
Frakkinn David Ginola hefur dregið framboð sitt til forseta FIFA til baka en þetta var tilkynnt í dag.

Ekki er lengur tekið við styrkjum á heimasíðu framboðsins og allir styrkir sem höfðu borist verða endurgreiddir.

Ginola sótti um í samstarf við veðmálafyrirtæki en til að geta farið í framboð þurfti hann stuðning frá fimm knattspyrnusamböndum. Þann stuðning tókst honum ekki að fá.

Hinn umdeildi Sepp Blatter er ríkjandi forseti FIFA en hann sækist eftir endurkjöri.
Athugasemdir
banner
banner
banner