Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fös 29. apríl 2016 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - FH hefur titilvörnina gegn Þrótti
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Dagskrá helgarinnar í íslenska boltanum er stútfull þar sem fótboltasumarið hefst loksins fyrir alvöru.

Í kvöld og á morgun er spilað í Borgunarbikar karla og Lengjubikar kvenna. Í Lengjubikarnum á ÍBV úrslitaleik við Breiðablik á Hásteinsvelli.

Sunnudagurinn er dagurinn sem margir hafa verið að bíða eftir þar sem Íslandsmeistarar FH mæta til leiks á útivelli gegn Þrótti R. í fyrsta leik sumarsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

ÍBV tekur þá á móti ÍA og Breiðablik fær Víking Ó. í heimsókn áður en Valur mætir Fjölni í lokaleik dagsins í beinni útsendingu.

Tveir leikir eru svo á dagskrá í Pepsi-deildinni á mánudaginn. Gary Martin heimsækir gamla liðsfélaga sína í KR í beinni útsendingu á sama tíma og Stjarnan tekur á móti Fylki.

Föstudagur:
Lengjubikar kvenna B deild
19:00 KR-ÍA (Egilshöll)

Borgunarbikar karla
20:00 KFG-Ægir (Samsung völlurinn)

Laugardagur:
Lengjubikar kvenna A deild, Úrslit
15:00 ÍBV-Breiðablik (Hásteinsvöllur)

Lengjubikar kvenna B deild
17:00 Þróttur R.-Afturelding (Þróttarvöllur)

Lengjubikar kvenna C deild, Úrslit
11:30 Völsungur-Haukar (KA-völlur)
16:30 Keflavík-HK/Víkingur (Reykjaneshöllin)

Borgunarbikar karla
12:00 Ýmir-Örninn (Kórinn)
13:30 Kría-Hörður Í. (Vivaldivöllurinn)
14:00 Þróttur V.-Stál-úlfur (Vogabæjarvöllur)
14:00 Leiknir F.-Sindri (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Hvíti riddarinn-Gnúpverjar (Tungubakkavöllur)
14:00 GG-KFS (Grindavíkurvöllur)
14:00 Höttur-Einherji (Fellavöllur)
14:00 Völsungur-Nökkvi (Húsavíkurvöllur)
14:00 Stokkseyri-Skallagrímur (JÁVERK-völlurinn)
14:00 Dalvík/Reynir-Tindastóll (KA-völlur)
14:00 Víðir-ÍH (Nesfisk-völlurinn)
15:00 Kóngarnir-KFR (Leiknisvöllur)
15:30 Augnablik-Árborg (Fagrilundur)
16:00 Kári-Njarðvík (Akraneshöllin)
16:30 Magni-Hamrarnir (KA-völlur)
18:00 Vængir Júpiters-Mídas (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Sunnudagur:
Pepsi-deild karla
16:00 Þróttur R.-FH (Þróttarvöllur - Stöð 2 Sport)
17:00 ÍBV-ÍA (Hásteinsvöllur)
19:15 Breiðablik-Víkingur Ó. (Kópavogsvöllur)
20:00 Valur-Fjölnir (Valsvöllur - Stöð 2 Sport)

Borgunarbikar karla
12:00 Ísbjörninn-KB (Kórinn - Gervigras)
13:00 Álftanes-Reynir S. (Bessastaðavöllur)
13:00 Vatnaliljur-Hamar (Fagrilundur)
14:30 Vestri-KH (Torfnesvöllur)

Mánudagur:
Pepsi-deild karla
19:15 Stjarnan-Fylkir (Samsung völlurinn)
19:15 KR-Víkingur R. (Alvogenvöllurinn - Stöð 2 Sport)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner