Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   lau 29. apríl 2017 05:55
Dagur Lárusson
Þýskaland í dag - Bayern fer í heimsókn til Wolfsburg
Bayern getur náð 11 stiga forskoti á toppnum í dag.
Bayern getur náð 11 stiga forskoti á toppnum í dag.
Mynd: Getty Images
Þýski boltinn heldur áfram að rúlla í dag með sex leikjum. Efstu þrjú liðin í deildinni Bayern, Dortmund og Leipzig spila öll í dag en spennan um titilinn er þó ekki mikil enda Bayern með átta stiga forskot á Leipzig í 2.sætinu.

Dortmund tekur á móti Köln kl 13:30 á meðan að Leipzig fær Ingolstadt í heimsókn á sama tíma.

Síðasti leikur dagsins er síðan viðureign Wolfsburg og Bayern Munchen en sá leikur byrjar 16:30.

Bundesligan
13:30 Dortmund - Köln (Stöð 2 Sport 2)
13:30 Mainz - Borussia M'gladbach
13:30 Leipzig - Ingolstadt
13:30 Darmstadt - Freiburg
13:30 Werder Bremen - Hertha Berlin
16:30 Wolfsburg - Bayern Munchen (Stöð 2 Sport 2)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner