Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 29. júní 2015 19:05
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Keflavíkur og Stjörnunnar: Enginn Guðjón Árni
Þorri Geir Rúnarsson er í byrjunarliði Stjörnunnar.
Þorri Geir Rúnarsson er í byrjunarliði Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Framundan er leikur Keflavíkur og Stjörnunnar, leikur sem bæði lið þurfa að vinna! Keflavík er með fjögur stig á botninum og ef liðið tapar mun það límast við botninn. Stjarnan er í sjöunda sæti og getur farið upp um eitt sæti með sigri.

Valgeir Valgeirsson dæmir leikinn sem hefst klukkan 20:00.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Hjá Keflavík er Kiko Insa utan hóps. Þá er Guðjón Árni Antoníusson ekki með.

Gunnar Nielsen markvörður Stjörnunnar er í banni eftir rauða spjaldið gegn. Siggi Dúlla, liðsstjóri liðsins, er einnig í banni eftir að hafa fengið brottvísun gegn KR. Daníel Laxdal er meiddur.

Byrjunarlið Keflavíkur:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Samuel Jimenez Hernandez
3. Magnús Þórir Matthíasson
4. Haraldur Freyr Guðmundsson
6. Einar Orri Einarsson
9. Sigurbergur Elísson
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson
13. Unnar Már Unnarsson
17. Hólmar Örn Rúnarsson
23. Sindri Snær Magnússon
24. Daníel Gylfason

Byrjunarlið Stjörnunnar:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Michael Præst Möller
6. Þorri Geir Rúnarsson
8. Pablo Oshan Punyed Dubon
11. Arnar Már Björgvinsson
12. Heiðar Ægisson
14. Hörður Árnason
17. Ólafur Karl Finsen
19. Jeppe Hansen
23. Halldór Orri Björnsson

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum
Athugasemdir
banner
banner
banner