Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 29. júní 2016 08:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
Allir sem spiluðu leikinn við Ísland ættu að hætta
Powerade
Tekur Wenger við enska landsliðinu?
Tekur Wenger við enska landsliðinu?
Mynd: Getty Images
Gonzalo Higuain gæti farið frá Napoli.
Gonzalo Higuain gæti farið frá Napoli.
Mynd: Getty Images
Góðan daginn gott fólk, hladið ykkur fast, því hér kemur slúðurpakki dagsins.

Arsene Wenger er efstur á lista yfir mögulega næstu þjálfara enska landsliðsins. (Daily Star)

Martin Glenn, maðurinn sem sér um að velja þjálfara Englands hefur viðurkennt að hann er ekki sérfræðingur um fótbolta. (Sun)

Jamie Carragher segir Jurgen Klinsmann eiga að verða næsta þjálfara Englands. (Daily Mail)

Fyrrum fyrirliði þýskalands, Lothar Matthaus segir að Wayne Rooney eigi að hætta með enska landsliðinu. (Sun)

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, Paul Merson segir að allir sem spiluðu leikinn gegn Íslandi ættu að hætta með landsliðinu. (Daily Star)

Crystal Palace virðist ætla að missa af Michy Batshuayi, þrátt fyrir að hafa boðið Marseille 30 milljónir punda í hann þar sem hann vill spila með liði í Meistaradeildinni. Tottenham virðast vera líklegastir á þessi stigi.(Croydon Advertiser)

Ensku meistararnir í Leicester City eru komnir langt með að Robbie Brady frá Norwich en viðræður er komnar langt. (Sun)

Manchester United hefur hækkað boðið sitt í Henrikj Mkhitaryan, leikmanns Dortmund í 35 milljónir punda. (Kicker)

Gonzalo Higuain ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Napoli. (Radio Continental)

Inter Milan vill kaupa Dimitri Payet frá West Ham en það er nóg til hjá félaginu eftir að moldríkir Kínverjar keyptu liðið. (Mirror)

Tim Krul, markmaður Newcastle gæti farið til Middlesbrough. Á meðan er Newcastle langt komið með að fá Matz Sels, markmann Gent. (Daily Star)

Crystal Palace æltar að fá Andros Townsend en hann er með klásúlu í samningi sínum sem gerir liðum kleypt að kaupa hann. (Chronicle)

Roma er nálægt því að ganga frá kaupum á Pablo Zabaleta frá Manchester City á 2.5 milljónir punda.(La Gazzetta dello sport)
Athugasemdir
banner
banner
banner