Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   mið 29. júní 2016 15:26
Þorsteinn Haukur Harðarson
Dani Alves útskýrir hvers vegna hann verður í treyju númer 23 hjá Juve
Mynd: Getty Images
Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves samdi á dögunum við ítalska liðið Juventus en þangað kemur hann frá Barcelona á Spáni.

Alves mun leika í treyju númer 23 hjá Juventus. Hann útskýrði síðan hvers vegna hann hafi velið þetta tiltekna númer.

Ástæðan er sú að hann er mikill aðdáandi körfuboltamannsins LeBron James sem einmitt leikur í treyju númer 23 hjá Cleveland Cavaliers.

"LeBron er leikmaður sem ég dáist mikið af. Hann er alltaf að toppa sig og leitar alltaf að nýjum áskorunum," sagði Alves á heimasíðu Juventus.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner