Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
   mið 29. júní 2016 22:30
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Eiður: Dómari leiksins hafði alltof mikil áhrif á úrslitin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir og KR gerðu 1-1 jafntefli í 6. umferð Pepsi deildar kvenna á Floridana vellinum í kvöld. Eiður, þjálfari Fylkis, var ósáttur með ákvarðanir dómara leiksins og fannst hann hafa alltof mikil áhrif á úrslit leiksins.

Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 KR

„Ég veit ekki hversu mörg færi við erum að fá hérna til þess að klára leikina. Spilamennskan var fín og þá sérstaklega í seinni. Við eigum seinni hálfleikinn og þær komast varla yfir miðju," sagði Eiður.

„Algjör klaufaskapur hjá okkur, þá sérstaklega aftast. Kæruleysi og við erum lengi að hlutunum. Það kom sem betur fer ekki að sök."

„Ég hef aldrei vitað annað eins. Vont að segja það en dómari leiksins hafði bara alltof mikil áhrif á þessi úrslit, því miður. Það hjálpaði okkur allavegana ekki að hann dæmdi markið af þegar við komum boltanum yfir línuna loksins," sagði Eiður aðspurður út í ákvörðun dómarans að dæma mark Fylkis af undir lok leiksins.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner