Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   mið 29. júní 2016 11:27
Magnús Már Einarsson
Ísland í hvítum búningum gegn Frökkum
Icelandair
Ísland var í hvítu gegn Portúgal.
Ísland var í hvítu gegn Portúgal.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland mun leika í hvítum varabúningum gegn Frökkum í 8-liða úrslitum EM.

Leikur liðanna fer fram á Stade de France á sunnudaginn klukkan 19:00 að íslenskum tíma.

Gestgjafar Frakka eru skráðir sem heimalið og því verður Ísland í hvítu á sunnudag.

Ísland var í hvítum búningum í 1-1 jafnteflinu gegn Portúgal í fyrsta leik á EM en síðan þá hefur liðið verið í bláum búningum.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner