Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   mið 29. júní 2016 12:40
Þorsteinn Haukur Harðarson
Ísland í sjöunda sæti yfir bestu lið Evrópu
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland er í sjöunda sæti yfir bestu lið Evrópu í samantekt The Guardian

Þar fer enski fjölmiðillinn yfir liðin á EM og raðar þeim síðan upp eftir frammistöðu á mótinu.

í umsögn um íslenska liðið segir meðal annars að íslenska liðið eigi hrós skilið enda spili liðið einfaldan en mjög árangursríkann fótbolta.

Þjóðverjar eru á toppi listans en vinir okkar í Englandi komast ekki á topp tíu.


Topp tíu:
1.Þýskaland
2. Ítalía
3. Belgía
4. Frakkland
5. Wales
6. Pólland
7. Ísland
8. Portúgal
9. Króatía
10. Sviss
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner