mið 29. júní 2016 13:06
Þorsteinn Haukur Harðarson
Myndband: Hljómsveitin Mumford & Sons tók víkingafagnið á tónleikum
Icelandair
Víkingafagnið er vinsælt
Víkingafagnið er vinsælt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breska hljómsveitin Mumford & Sons hélt tónleika í Árósum í Danmörku í gær.

Hljómsveitin hefur greinilega fylgst vel með EM í fótbolta því meðlimirnir tóku hið fræga Víkingafagn áður en þeir sendu góðar kveðjur á alla Íslendinga.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.



Athugasemdir
banner
banner
banner