Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 29. júní 2016 18:37
Arnar Geir Halldórsson
Pepsi kvenna: Elín Metta gerði þrennu í sigri Vals
Markamaskína
Markamaskína
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur 6-1 Þór/KA
1-0 Elín Metta Jensen ('9)
2-0 Laufey Björnsdóttir ('23)
3-0 Elín Metta Jensen ('52)
4-0 Margrét Lára Viðarsdóttir ('57)
5-0 Elín Metta Jensen ('78)
6-0 Margrét Lára Viðarsdóttir ('81)
6-1 Margrét Árnadóttir ('86)
Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum

Fyrsta leik kvöldsins í Pepsi deild kvenna er lokið en þar mættust Valskonur og Þór/KA á Valsvellinum.

Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn og var búist við jöfnum og spennandi leik. Úr því varð hinsvegar ekki því Valur vann öruggan fimm marka sigur.

Elín Metta Jensen skoraði þrennu, Margrét Lára Viðarsdóttir gerði tvö og Akureyringurinn Laufey Björnsdóttir gerði eitt mark áður en hin sextán ára gamla Margrét Árnadóttir klóraði í bakkann fyrir gestina.
Athugasemdir
banner
banner