Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mið 29. júní 2016 15:00
Mate Dalmay
Tólfan fær frítt flug til Frakklands! Miði út og á leik til sölu fyrir stuðningsmenn
Mynd: Ísland 3
"Við höfum tekið á leigu stóra 180 sæta flugvél til að ferja íslenska stuðningsmenn landsliðsins á leik Íslands og Frakkland sem fram fer á sunnudaginn. Helgarferð í París þar sem flogið er út á föstudag kl. 17:45 og heim aftur á mánudagskvöldi. Nú þegar hafa um 100 miðar selst í vélina og því er ekki seinna en vænna að ná sér í miða." segir Kristinn Bjarnason forsvarsmaður ferðarinnar.

Einnig höfum við ákveðið að bjóða Tólfunni ókeypis flug gegn því að við náum þeim lágmarksfjölda sem til þarf sem að er 140 manns. Höfum tekið frá 10 sæti fyrir þá!

Endilega hafið samband á þeir sem eru í kjarna Tólfunnar svo hægt sé að útdeila miðunum.

Miðaverð er frá 129.990 og er það flug fram og til baka með mat í vélinni. Ásamt plötusnúð og almennri skemmtun! Ef þú vilt kaupa miða á leikinn með kostar það frá 169.900 og upp í 199.900 miðað við hvar sætin eru á vellinum og hversu dýr þau eru.

Allir miðarnir eru nánast seldir á kostnaðarverði. Því við viljum jú fylla völlin af Íslendingum!

Bókið inn á http://www.netmidi.is/island flug og miða á leik!

Inn á http://bit.ly/2902Uxk er gott hótel á góðu verði!

Látið okkur vita hér undir ef eitthvað er.
ÁFRAM ÍSLAND!

Netmiði
http://www.netmidi.is/

í samstarfi við
23 auglýsingastofu
http://www.23.is/

Bestu þakkir,
Fararstjórinn.

https://www.facebook.com/events/850501358389633/
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner