Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 29. júlí 2014 19:11
Brynjar Ingi Erluson
Luiz Felipe Scolari ráðinn þjálfari Gremio (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Luiz Felipe Scolari er tekinn við brasilíska úrvalsdeildarliðinu Gremio en hann þjálfaði liðið síðast fyrir átján árum síðan.

Scolari, sem er 65 ára gamall, hætti með brasilíska landsliðið eftir HM sem fór einmitt fram í heimalandinu.

Brasiíska liðið mátti þá þola 7-1 tap í undanúrslitum mótsins og þá tapaði það fyrir Hollandi í leik um þriðja sætið.

Scolari hefur nú tekið við Gremio í brasilísku úrvalsdeildinni en hann þjálfaði liðið síðast fyrir átján árum.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner