Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 29. júlí 2014 06:00
Elvar Geir Magnússon
U17 landsliðið steinlá í fyrsta leik
Þorlákur Árnason er þjálfari U17 landsliðsins.
Þorlákur Árnason er þjálfari U17 landsliðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Strákarnir í U17 landsliði Íslands hófu í gær leik á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku. Fyrsti leikurinn var gegn Englandi og endaði með 5-1 sigri Englands.

Dagur Austmann sem er í herbúðum FC Kaupmannahafnar skoraði mark Íslands.

Ísland mætir Svíþjóð í dag en Svíar unnu 1-0 sigur gegn Finnlandi í gær.

Byrjunarlið Íslands í leiknum:
Andri Þór Grétarsson (m)
Kristófer Konráðsson
Axel Óskar Andrésson
Dagur Austmann Hilmarsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Júlíus Magnússon
Máni Austmann Hilmarsson
Birkir Valur Jónsson
Mikael Harðarson
Aron Már Brynjarsson
Erlingur Agnarsson
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner