mið 29. júlí 2015 19:58
Arnar Geir Halldórsson
2. deild: ÍR endurheimti toppsætið
ÍR-ingar eru í góðum málum í 2.deildinni
ÍR-ingar eru í góðum málum í 2.deildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sindri 1 - 4 ÍR
0-1 Andri Jónasson (´13)
0-2 Jónatan Hróbjartsson (´46)
0-3 Jón Gísli Ström (´55)
0-4 Jóhann Arnar Sigurþórsson (´74)
1-4 HIlmar Þór Kárason (´82)
Rautt spjald: Jóhann Bergur Kiesel, Sindri (´45)

Fyrsta leik kvöldsins í 2. deild karla er lokið. Sindri fékk ÍR í heimsókn á Höfn í Hornarfirði.

ÍR-ingar áttu ekki í neinum vandræðum með heimamenn og höfðu að lokum 4-0 sigur en Jóhann Bergur Kiesel, markvörður Sindra, var vikið af velli undir lok fyrri hálfleiks.

Úrslitin þýða að ÍR-ingar endurheimta 1.sæti deildarinnar þar sem liðið hefur tveggja stiga forskot á Huginn.

Markaskorarar af Úrslit.net.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner