Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 29. ágúst 2014 13:13
Elvar Geir Magnússon
Heimild: mbl.is 
Alfreð telur raunhæft að vera klár eftir tvær vikur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er koma til og rétt byrjaður að æfa. Ég tel raun­hæft að geta verið orðinn leik­fær eft­ir tvær vik­ur og það er stefn­an hjá mér að spila á móti Celta Vigo,“ sagði Al­freð Finnbogason í sam­tali við mbl.is.

Alfreð fór úr axlarlið í leik gegn Aberdeen fyrir þremur vikum og er ekki með íslenska landsliðinu sem mætir Tyrklandi í undankeppni EM 9. september.

Alfreð gekk í sumar í raðir Real Sociedad á Spáni en liðið tapaði fyrir nýliðum Eibar í fyrstu umferð spænsku deildarinnar og mistókst að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.
Athugasemdir
banner
banner