Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 29. ágúst 2014 08:30
Ívan Guðjón Baldursson
Emil mun spila með goðsögnum í góðgerðarleik
Emil hefur verið lykilmaður á miðju Verona undanfarin tímabil.
Emil hefur verið lykilmaður á miðju Verona undanfarin tímabil.
Mynd: Getty Images
1. september verður haldinn góðgerðarleikur þar sem margar af helstu stjörnum knattspyrnunnar munu spila sín á milli og er Emil Hallfreðsson í hóp þessara stjarna.

Leikmenn á borð við Javier Zanetti, Roberto Baggio, Ronaldinho og Lionel Messi munu taka þátt í friðarleiknum.

Það eru 34 leikmenn og 2 þjálfarar sem koma við sögu í leiknum og má sjá nafnalistann hér fyrir neðan.

Markverðir:
Francesco Toldo
Gianluigi Buffon
David Aouate
Fernando Muslera

Varnarmenn:
Paolo Maldini
Marcos Senna
Fabio Cannavaro
Gabriel Heinze
Jose Antonio Chamot
Javier Zanetti
Nicola Legrottaglie

Miðjumenn:
Carlos Valderrama
Damiano Tommasi
Fernando Tissone
Yossi Benayoun
Roberto Baggio
Stefano Mauri
Emil Hallfreðsson
Diego Simeone
Ronaldinho
Cristian Ledesma
Ezequiel Lavezzi
Belozoglu Emre

Sóknarmenn:
Francesco Totti
Lionel Messi
Ivan Zamorano
Luca Toni
Samuel Eto'o
Tomer Hemed
Filippo Inzaghi
German Denis
Roque Santa Cruz
Andriy Shevchenko
Abel Balbo

Þjálfarar:
Arsene Wenger
Antonio Mohamed
Athugasemdir
banner
banner
banner