mán 29. ágúst 2016 13:30
Magnús Már Einarsson
4. deild: Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni
Hamar spilar við Hvíta Riddarann.
Hamar spilar við Hvíta Riddarann.
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Riðlakeppni í 4. deild karla lauk um helgina og ljóst er hvaða átta lið berjast í úrslitakeppninni næstu vikurnar.

8-liða úrsiltin hefjast á laugardag en leikið er heima og að heiman. Í undanúrslitunum ræðst síðan hvaða tvö lið fara upp í 3. deild.

8-liða úrslit (3 og 7. september):
Léttir - KFG
Árborg - KH
ÍH - Berserkir
Hamar - Hvíti Riddarinn

Undanúrslit (10 og 14. september):
Berserkir/ÍH - Hvíti Riddarinn/Hamar
KFG/Léttir - KH/Árborg

Laugardaginn 17. september fer úrslitaleikur deildarinnar fram sem og leikur um 3. sætið.

Hér að neðan má sjá lokastöðuna í riðlunum.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner