Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 29. ágúst 2016 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Haukar hita sig upp fyrir úrslitakeppnina
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Það er aðeins einn leikur á dagskrá í íslenska boltanum í dag og verður hann spilaður á Ásvöllum þar sem Keflavík heimsækir Hauka.

Leikurinn er aðeins upp á stoltið þar sem Haukastúlkur eru búnar að tryggja sig í úrslitakeppnina og þá er Keflavík öruggt í efri helming riðilsins, sem tryggir þátttökurétt í 1. deildinni á næsta ári.

Haukar mæta HK/Víkingi í 8-liða úrslitum, en HK/Víkingur vann A-deildina og fékk 34 stig úr 14 leikjum.

Haukar geta komist upp í 31 stig með sigri, en Grindavík er óumdeildur sigurvegari B-riðilsins með 37 stig.

1. deild kvenna B riðill:
20:00 Haukar-Keflavík (Ásvellir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner