banner
   fim 29. september 2016 21:05
Jóhann Ingi Hafþórsson
Evrópudeildin: United vann - Viðar og Arnór Ingvi töpuðu
Zlatan Ibrahimovic fagnar marki sínu í kvöld.
Zlatan Ibrahimovic fagnar marki sínu í kvöld.
Mynd: Getty Images
Arnór Ingvi í leiknum í kvöld.
Arnór Ingvi í leiknum í kvöld.
Mynd: Getty Images
Seinni leikjum dagins í Evrópudeildinni var að ljúka.

Manchester United er komið á blað í keppninni eftir 1-0 sigur á Zorya en Zlatan Ibrahimovic skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik en leikurinn var ekki mikil skemmtun.

Fernerbache vann Feyenoord á heimavelli sínum og er því á toppi riðilsins með fjögur stig.

Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi Tel Aviv þurftu að sætta sig við 1-0 tap gegn Dundalk í Írlandi á meðan Arnór Ingvi Traustason og félgar í Rapid Wien töpuðu fyrir Athletic Club á Spáni.

Roma átti ekki í vandræðum með Astra en hér að neðan má sjá úrslitin úr leikjunum sem voru að klárast.

Fenerbahce 1 - 0 Feyenoord
1-0 Emmanuel Emenike ('18 )

Manchester Utd 1 - 0 Zorya
1-0 Zlatan Ibrahimovic ('69 )

Olympiakos 0 - 1 APOEL
0-1 Pieros Sotiriou ('10 )

Saint-Etienne 1 - 1 Anderlecht
0-1 Youri Tielemans ('62 , víti)
1-1 Nolan Roux ('90 )

Zenit 5 - 0 AZ
1-0 Aleksandr Kokorin ('26 )
2-0 Giuliano ('48 )
3-0 Aleksandr Kokorin ('59 )
4-0 Domenico Criscito ('66 , víti)
5-0 Oleg Shatov ('80 )

Dundalk 1 - 0 Maccabi T-A
1-0 Ciaran Kilduff ('72 )

Austria V 0 - 0 Plzen

Roma 4 - 0 Astra
1-0 Kevin Strootman ('15 )
2-0 Federico Fazio ('45 )
3-0 Fabricio ('47 , sjálfsmark)
4-0 Mohamed Salah ('55 )
Athletic 1 - 0 Rapid
1-0 Benat Extebarria ('59 )

Genk 3 - 1 Sassuolo
1-0 Nikos Karelis ('8 )
2-0 Leon Bailey ('25 )
3-0 Tino Sven Susic ('61 )
3-1 Matteo Politano ('65 )
Athugasemdir
banner
banner
banner