Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   fös 30. janúar 2015 05:55
Daníel Freyr Jónsson
Ítalía um helgina - Nær Juventus 10 stiga forystu?
Juventus hefur einungis fengið á sig 9 mörk í 20 leikjum.
Juventus hefur einungis fengið á sig 9 mörk í 20 leikjum.
Mynd: Getty Images
21. umferð ítölsku deildarinnar fer fram um helgina þar sem lítið verður um stórleiki.

Roma, sem er sjö stigum á eftir toppliði Juventus, fær Empoli í heimsókn annaðkvöld og getur þar minnkað bilið í toppinn. Juventus á svo leik á sunnudag gegn Udinese á útivelli.

Inter, sem ekki hefur staðist væntingar í vetur, á útileik gegn Sassuolo snemma á sunnudag. Síðar um daginn verður Emil Hallfreðsson í eldlínunni með Verona gegn Palermo.

Lokaleikur helgarinnar er svo viðureign Milan og Parma á sunnudagskvöldið.

Laugardagur:
17:00 Genoa - Fiorentina
19:45 Roma - Empoli

Sunnudagur
11:30 Sassuolo - Inter
14:00 Atalanta - Cagliari
14:00 Cesena - Lazio
14:00 Chievo - Napoli
14:00 Palermo - Verona
14:00 Torino - Sampdoria
14:00 Udinese - Juventus
19:45 Milan - Parma
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner