fös 30. janúar 2015 05:55
Daníel Freyr Jónsson
Þýskaland um helgina - Vetrarfríið búið
Bayern getur náð 14 stiga forystu í kvöld.
Bayern getur náð 14 stiga forystu í kvöld.
Mynd: Getty Images
Þýska deildin fer aftur af stað um helgina eftir langt vetrarfrí og verður stórleikur strax í kvöld þegar toppliðin eigast við.

Wolfsburg er 11 stigum á eftir toppliði FC Bayern fyrir leik liðana í kvöld, sem sýndur verður beint á Skjár Sport.

Á morgun fara svo fram sex leikir sem allir hefjast samtímis. Þar á meðal er viðureign Bayer Leverkusen og Borussia Dortmund, en Leverkusen vann Dortmund 2-0 þegar liðin mættust í fyrstu umferð tímabilsins.

Tveir leikir fara svo fram á Sunnudag þar sem Werder Bremen og Hertha Berlin eigast meðal annars við.

Föstudagur:
19:30 Wolfsburg - FC Bayern Beint á SkjárSport

Laugardagur:
14:30 Schalke - Hannover
14:30 Stuttgart - Gladbach
14:30 Hamburger - Köln
14:30 Freiburg - Frankfurt
14:30 Mainz - Padeborn
14:30 Leverkusen - Dortmund Beint á SkjárSport

Sunnudagur:
14:30 Werder Bremen - Hertha Beint á SkjárSport
16:30 Augsburg - Hoffenheim Beint á SkjárSport
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 20 12 4 4 39 18 +21 40
2 FK Krasnodar 20 11 6 3 30 17 +13 39
3 Dinamo 20 10 8 2 33 23 +10 38
4 CSKA 20 8 8 4 34 25 +9 32
5 Lokomotiv 20 8 8 4 32 27 +5 32
6 Spartak 20 9 4 7 27 26 +1 31
7 Kr. Sovetov 20 8 5 7 36 31 +5 29
8 Rubin 20 8 5 7 18 23 -5 29
9 Nizhnyi Novgorod 20 8 4 8 17 17 0 28
10 Rostov 20 7 6 7 28 30 -2 27
11 Fakel 20 6 7 7 18 20 -2 25
12 Akhmat Groznyi 20 5 5 10 19 25 -6 20
13 Orenburg 20 4 7 9 21 29 -8 19
14 Ural 20 5 4 11 19 33 -14 19
15 Baltica 20 3 5 12 12 25 -13 14
16 Sochi 20 3 4 13 19 33 -14 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner