Logi Ólafs: Menn geta hallađ sér ađ Sölva og fengiđ stuđning
Sölvi: Í raun komu engin önnur liđ til greina
Sjáđu markiđ: Máni tryggđi Stjörnunni sigur á FH
Óli Kristjáns: Castillion? Get ekkert talađ um getgátur
Rúnar Páll: Gefum norskum liđum ekki leikmenn
Arnar Gunnlaugs eftir 8-1 tap: Fín byrjun
Gústi Gylfa: Ţetta var lyginni líkast
Sjáđu mörkin: Níu mörk í opnunarleiknum í Fífunni
Kristján Guđmunds: Ţetta er grjótharđur gći
Dagur Austmann: Tćkifćri til ađ sýna hver ég er sem leikmađur
Jónas Grani međhöndlar stjörnur í Katar - „Margt sem er öđruvísi"
Kjartan Henry: Erum ađ ćfa ákveđna hluti
Arnór Smára: Segir sig sjálft ađ ţetta er svekkjandi
Jón Guđni: Vorum ađ bíđa eftir ţessu
Ögmundur: Ég er sáttur međ mitt
Heimir: Ţarf ansi margt ađ breytast á sex mánuđum
Arnór Ingvi: Međ ţví lélegra sem ég hef tekiđ ţátt í
Gylfi: Hefđum aldrei spilađ svona í alvöru leik gegn ţeim
Rúrik: Sorglegt ađ ná ekki ađ sýna meiri gćđi
Viđar: Búinn ađ bíđa rosalega lengi eftir ţessu
banner
lau 30.apr 2016 08:30
Magnús Már Einarsson
Arnar Grétars: Víkingur Ó. verđur vel fyrir ofan fallsćti
watermark Arnar Grétarsson.
Arnar Grétarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Fyrstu vorleikirnir eru alltaf skrýtnir og viđ eigum eftir ađ sjá skrýtin úrslit. Ég á von á erfiđum leikjum, alveg sama viđ hverja viđ erum ađ spila," segir Arnar Grétarsson, ţjálfari Breiđabliks, en liđiđ hefur leik í Pepsi-deildinni gegn Víkingi Ólafsvík á Kópavogsvelli annađ kvöld.

„Ég á ekki von á ţví ađ Víkingur Ólafsvík verđi í basli, ég hef trú á ţví ađ ţeir verđi vel fyrir ofan fallsćti. Ţeir eru flott liđ, međ fínan mannskap og Ejub er ađ gera flotta hluti. Ég á von á hörkuleik og ţađ liđ sem vill ţetta meira mun sćkja ţessi stig."

Elfar Freyr Helgason, Höskuldur Gunnlaugsson, Ellert Hreinsson og Viktor Örn Margeirsson. eru á međal leikmanna sem hafa veriđ ađ glíma viđ meiđsli hjá Breiđabliki.

„Heilt yfir er standiđ nokkuđ gott en ţađ eru nokkur spurningamerki. Ţađ eru menn ađ kljást viđ smá vandamál og ţađ er ekki ljóst hvort ađ ţeir geti spilađ," sagđi Arnar.

Oliver Sigurjónsson hefur lítiđ veriđ međ á undirbúningstímabilinu en líklegt er ađ hann byrji á morgun.

„Hann spilađi 60 mínútur í Eyjum um síđustu helgi og hann hefur ekki fengiđ neitt bakslag. Ég á frekar von á ţví ađ hann byrji," sagđi Arnar.

Hér ađ ofan má sjá viđtaliđ í heild sinni.

sunnudagur 1. maí
16:00 Ţróttur R.-FH (Ţróttarvöllur)
17:00 ÍBV-ÍA (Hásteinsvöllur)
19:15 Breiđablik-Víkingur Ó. (Kópavogsvöllur)
20:00 Valur-Fjölnir (Valsvöllur)

mánudagur 2. maí
19:15 Stjarnan-Fylkir (Samsung völlurinn)
19:15 KR-Víkingur R. (Alvogenvöllurinn)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches