Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
   lau 30. maí 2015 18:18
Ingunn Hallgrímsdóttir
Palli Gísla: Okkar markmið að komast upp
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
„Leikurinn var erfiður fyrir okkur. Í fyrri hálfleik létum við þá refsa okkur hrikalega þegar við töpuðum boltanum á hættulegum stöðum," sagði Páll Viðar Gíslason þjálfari Völsungs eftir 4-2 tap gegn Kára í dag.

„Hvort sem það er 1, 2, 3 eða 4. deild þá verða menn að átta sig á því að mönnum er refsað fyrir mistök og við gerðum of mörg mistök í dag. Við spiluðum ágætis fótbolta á köflum en við töpuðum boltanum á hættulegum stöðum og skoruðum sjálfsmark eftir föst leikatriði."

Leikurinn hófst síðar en áætlað var þar sem leikmenn Völsungs töfðust á ferðalagi sínu á Akranes. „Við vorum korteri of seinir og leikurinn var færður um korter. Það skipti engu máli."

Völsungur er með þrjú stig eftir þrjár umferðir en markmiðið er sett hærra.

„Okkar markmið er að komast upp um deild. Við byrjum ekki vel með því að tapa tveimur af þremur leikjum og við megum ekki tapa mikið fleiri stigum í leiknum."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner