Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 30. maí 2016 18:22
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið FH og Víkings Ó: Breytingar hjá Ólsurum
Þorsteinn Már byrjaði síðast leik í Pepsi-deildinni í 2. umferðinni.
Þorsteinn Már byrjaði síðast leik í Pepsi-deildinni í 2. umferðinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórarinn Ingi Valdimarsson er í liðinu hjá FH.
Þórarinn Ingi Valdimarsson er í liðinu hjá FH.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH og Víkingur Ólafsvík mætast í Pepsi-deildinni klukkan 19:15. Bæði lið eru með tíu stig fyrir leik kvöldsins, stigi á eftir toppliði FH.

Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er með sama lið og gegn Stjörnunni í síðustu viku.

Hjá Ólafsvíkingum kemur Björn Pálsson inn í hjarta varnarinnar fyrir Tomasz Luba. Emir Dokara er í banni og líklegt er að Alfreð Már Hjaltalín taki stöðu hans í hægri bakverði.

Gísli Eyjólfsson byrjar sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni og Þorsteinn Már Ragnarsson er kominn í byrjunarliðið á ný eftir meiðsli. Þorsteinn byrjaði síðast í 2. umferð Pepsi-deildarinnar. Pape Mamadou Faye fer á bekkinn og Kenan Turudija er fjarri góðu gamni.

Smelltu hér til að sjá textalýsingu úr Hafnarfirði

Byrjunarlið FH:
1. Gunnar Nielsen (m)
5. Bergsveinn Ólafsson
7. Steven Lennon
8. Emil Pálsson
9. Þórarinn Ingi Valdimarsson
10. Davíð Þór Viðarsson
11. Atli Guðnason
13. Bjarni Þór Viðarsson
20. Kassim Doumbia
21. Böðvar Böðvarsson
26. Jonathan Hendrickx

Byrjunarlið Víkings Ó.
30. Cristian Martinez Liberato (m)
2. Aleix Egea Acame
4. Egill Jónsson
5. Björn Pálsson
8. William Dominguez da Silva
10. Þorsteinn Már Ragnarsson
11. Gísli Eyjólfsson
12. Þórhallur Kári Knútsson
15. Pontus Nordenberg
17. Hrvoje Tokic
18. Alfreð Már Hjaltalín

Beinar textalýsingar:
19:15 FH - Víkingur Ó.
19:15 Fylkir - Fjölnir
20:00 Stjarnan - Breiðablik
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner