þri 30. júní 2015 21:58
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild: Fáskrúðsfirðingar halda í við toppliðin
Mynd: Jóhanna Kristín Hauksdóttir
Fjórum leikjum var að ljúka í 2. deildinni þar sem Leiknir Fáskrúðsfirði lagði Sindra örugglega af velli og er fimm stigum frá toppliði ÍR.

Höttur lagði botnlið Dalvíkur/Reynis og Afturelding hafði betur gegn Ægi á meðan Tindastóll gerði jafntefli við KF í fallbaráttunni.

Tindastóll 1 - 1 KF
1-0 Fannar Örn Kolbeinsson ('4)
1-1 Alexander Már Þorláksson ('7)

Dalvík/Reynir 1 - 3 Höttur
1-0 Carig Rodgers ('24)
1-1 Runólfur Sveinn Sigmundsson ('45)
1-2 Friðrik Ingi Þráinsson ('58)
1-3 Jovan Kujundzic ('73)

Leiknir F. 4 - 1 Sindri
0-1 Guðjón Bjarni Stefánsson ('5)
1-1 Hilmar Freyr Bjartþórsson ('25)
2-1 Paul Bogdan Nicolescu ('38)
3-1 Fernando Garcia Castellanos ('51)
4-1 Paul Bogdan Nicolescu ('89)

Afturelding 2 - 0 Ægir
1-0 Þorgeir Leó Gunnarsson ('18)
2-0 Atli Albertsson ('53)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner