Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 30. júní 2016 22:49
Hafliði Breiðfjörð
Heimild: Bold.dk 
Danskur hægri bakvörður til liðs við Val
Valur var að fá liðsstyrk.
Valur var að fá liðsstyrk.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Skive IK í Danmörku tilkynnti á vef sínum í kvöld að hægri bakvörðurinn Andreas Albech sé genginn í raðir Vals.

Félagaskiptaglugginn hér á landi opnar 15. júlí næstkomandi og því er leikmaðurinn ekki löglegur með liðinu fyrr enþá.

Albech átti hálft ár eftir af samningi sínum við Skive IK en honum hefur nú verið rift svo hann geti gengið til liðs við Val.

Á Bold.dk segir að hann hafi lengi dreymt um að fá að spila í öðru landi og nú loksins rætist sá draumur.

Andri Fannar Stefánsson og Baldvin Sturluson hafa leikið hægri bakvarðarstöðuna hjá Val í sumar.
Athugasemdir
banner
banner
banner