Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 30. júlí 2014 21:21
Arnar Daði Arnarsson
2. deild: Botnliðið gerði jafntefli gegn ÍR
Jóhann Arnar jafnaði fyrir ÍR gegn Njarðvík.
Jóhann Arnar jafnaði fyrir ÍR gegn Njarðvík.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Freyr skoraði fyrir Ægi í kvöld.
Ágúst Freyr skoraði fyrir Ægi í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Heil umferð fer fram í 2. deild karla í kvöld. Þremur leikjum er nú þegar lokið.

Óvænt úrslit urðu í suður með sjó, þegar botnlið deildarinnar, Njarðvík gerði 1-1 jafntefli gegn ÍR. Þriðja jafntefli ÍR í röð í deildinni og eru þeir heldur betur að missa af lestinni sem fer upp í 1. deildina.

KF unnu góðan heimasigur gegn Sindra 2-1 eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir. Ægismenn gerðu síðan góða ferð til Húsavíkur og unnu þar Völsung 2-1 eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir en heimamenn minnkuðu muninn úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok. Tvö rauð spjöld voru gefin í þeim leik, eitt á sitthvort liðið.

KF 2 - 1 Sindri
1-0 Milan Tasic (´4)
2-0 (Markaskorari vantar) (´47)
2-1 (Markaskorari vantar) (´57)
Rautt: Eldin Ceho (Sindri) (´90)

Njarðvík 1 - 1 ÍR
1-0 Stefán Birgir Jóhannesson (´59)
1-1 Jóhann Arnar Sigurþórsson (´70)

Völsungur 1 - 2 Ægir
0-1 Ágúst Freyr Hallsson (´3)
0-2 Aco Pandurevic (´75)
1-2 Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (víti) (´80)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner