Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
banner
   fim 30. júlí 2015 17:07
Alexander Freyr Tamimi
Byrjunarlið KR og ÍBV: Sjö breytingar hjá KR
Sindri Snær Jensson stendur í búrinu.
Sindri Snær Jensson stendur í búrinu.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
KR og ÍBV mætast í seinni undanúrslitaleik Borgunarbikarsins í Frostaskjólinu klukkan 18:00. Sigurvegari leiksins mun mæta Val í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli.

Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum

Talsverðar breytingar eru á liði KR frá markalausa jafnteflinu gegn Blikum á dögunum. Sindri Snær Jensson, Rasmus Christiansen, Gonzalo Balbi, Almarr Ormarsson, Kristinn Jóhannes Magnússon, Óskar Örn Hauksson og Hólmbert Aron Friðjónsson koma allir inn í byrjunarliðið. Stefán Logi Magnússon er fjarri góðu gamni og leikmenn á borð við Gary Martin, Þorstein Má Ragnarsson og Sören Frederiksen byrja á bekknum.

Eyjamenn gera eina breytingu á sínu liði frá 3-0 tapi gegn Stjörnunni, en Jonathan Patrick Barden kemur inn í byrjunarliðið fyrir Gunnar Þorsteinsson.

Byrjunarlið KR:
13. Sindri Snær Jensson (m)
3. Rasmus Steenberg Christiansen
4. Gonzalo Balbi Lorenzo
5. Skúli Jón Friðgeirsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Almarr Ormarsson
16. Kristinn Jóhannes Magnússon
17. Hólmbert Aron Friðjónsson
20. Jacob Toppel Schoop
22. Óskar Örn Hauksson

Byrjunarlið ÍBV:
1. Abel Dhaira (m)
2. Tom Even Skogsrud
4. Hafsteinn Briem
5. Avni Pepa
7. Aron Bjarnason
9. Jose Enrique Seoane Vergara
11. Víðir Þorvarðarson
14. Jonathan Patrick Barden
16. Mees Junior Siers
30. Ian David Jeffs
34. Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Athugasemdir
banner
banner
banner