lau 30. ágúst 2014 16:30
Jóhann Ingi Hafþórsson
2. deild: Völsungur fór illa með Gróttu
Völsungur vann Gróttu örugglega.
Völsungur vann Gróttu örugglega.
Mynd: Rafnar Orri Gunnarsson
Þremur leikjum var að ljúka í 3. deildinni nú rétt í þssu.

Huginn vann Dalvík/Reyni á útivelli með þremur mörkum gegn einu eftir að hafa lent marki undir.

Sindri sigraði Ægi, 2-1 á meðan Völsungur vann Gróttu óvænt, 3-0.

Grótta er eftir leikinn með fimm stigum meira en Huginn og ÍR og verða lokaumferðinnar því æsispennandi upp á hvaða lið nær öðru sætinu.

Dalvík/Reynir 1 - 3 Huginn
1-0 Alexander Már Hallgrímsson ('8)
1-1 Friðjón Gunnlaugsson ('12)
1-2 Alvaro Montejo Celleja ('14)
1-3 Marko Nikolic ('66)

Ægir 1 - 2 Sindri
0-1 Markaskorara Vantar ('5)
1-1 Darko Matejic ('29)
1-2 Hilmar Þór Kárason ('81)

Völsungur 3 - 0 Grótta
1-0 Gunnar Sigurður Jósteinsson
2-0 Gunnar Sigurður Jósteinsson
3-0 Aðalsteinn Jóhann Friðriksson
Athugasemdir
banner
banner