Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 30. ágúst 2016 07:00
Arnar Geir Halldórsson
Alcacer stóðst læknisskoðun - Kynntur í dag?
Nýjasti liðsmaður Börsunga?
Nýjasti liðsmaður Börsunga?
Mynd: Getty Images
Spænski framherjinn Paco Alcacer er við það að ganga til liðs við Barcelona frá Valencia eftir að hafa staðist læknisskoðun hjá Katalóníurisanum í gær

Barcelona er að punga út um 30 milljónum evra fyrir þennan 22 ára gamla sóknarmann sem skoraði 13 mörk í La Liga í fyrra.

Alcacer var ekki í leikmannahópi Valencia um helgina og er ekki mættur til æfinga með spænska landsliðinu þar sem hann er að ganga frá samningum við Barcelona.

Mun hann að öllum líkindum verða kynntur fyrir stuðningsmönnum Barcelona síðar í dag en Alcacer hefur skorað sex mörk í þrettán landsleikjum fyrir Spán.

Munir El Haddadi mun verða lánaður til Valencia frá Barcelona
Athugasemdir
banner
banner
banner