Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 30. október 2014 07:00
Brynjar Ingi Erluson
Myndband: Var Antonini rangstæður í sigurmarki Genoa?
Mynd: Getty Images
Juventus tapaði fyrir Genoa með einu marki gegn engu í ítölsku deildinni í gær en sigurmarkið kom undir lok leiks og þótti það ansi umdeilt.

Luca Antonini kom boltanum í netið á 90. mínútu eftir sendingu úr teignum en þegar upptökur eru skoðaðar þá virðist hann rangstæður er sendingin kemur.

Hann var klárlega í rangstöðu þegar fyrsta sendingin kemur en hann var þó ekki í boltanum og því samkvæmt reglunum ekki að hafa áhrif á leikinn en í síðari sendingunni sem hann fær þá reyndist það umdeilt hvort hann hafi verið fyrir innan eða ekki.

Hægt er að sjá markið hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner