Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 30. nóvember 2015 17:00
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Ummæli Klopp efst
Jurgen Klopp.
Jurgen Klopp.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net síðastliðna viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Ummæli Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eru þar á toppnum en flestar vinsælustu fréttirnar tengjast enska boltanum á einn eða annan hátt.

  1. Klopp: Hélt Mignolet á boltanum í 20 sekúndur? (fim 26. nóv 22:30)
  2. Topp tíu - Hafa komið á óvart á tímabilinu (þri 24. nóv 14:10)
  3. „Vel gert Jamie Vardy, þú mikli rasisti." (sun 29. nóv 13:45)
  4. „Liverpool bað mig um að gagnrýna ekki Mignolet" (mið 25. nóv 18:00)
  5. Rooney ekki í standi - Hvorki líkamlega né andlega (fim 26. nóv 06:00)
  6. Januzaj gerði stór mistök (þri 24. nóv 17:30)
  7. Eiður Smári æfir með Breiðabliki (mið 25. nóv 21:15)
  8. Man Utd undirbýr tilboð í Bale (mán 23. nóv 09:30)
  9. Chelsea að missa þolinmæðina gagnvart Costa (fim 26. nóv 13:02)
  10. Man Utd lætur markvörð fara (lau 28. nóv 10:00)
  11. Vardy er ennþá einu marki frá aðalmetinu (lau 28. nóv 21:00)
  12. Telegraph: Guardiola vill mest taka við Man Utd (lau 28. nóv 23:16)
  13. Ágúst Gylfa var á Karíbahafinu þegar Þórður opnaði sig (mán 23. nóv 08:00)
  14. Rooney til Kína? (þri 24. nóv 09:25)
  15. Grealish hljóp hratt inn um gleðinnar dyr (þri 24. nóv 07:30)
  16. Bayern ætlar að berjast fyrir Guardiola (lau 28. nóv 10:59)
  17. KR skoðar leikmann sem var áður hjá Liverpool (fim 26. nóv 22:12)
  18. Man Utd fylgist með Hummels (fim 26. nóv 09:30)
  19. „Mjög ánægðir með kaupverðið fyrir Patrick" (mið 25. nóv 15:20)
  20. Twitter - Hjörtur Hjartar er Belieber (mán 23. nóv 16:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner