banner
   mán 30. nóvember 2015 17:44
Magnús Már Einarsson
Liverpool greiðir umboðsmönnum mest
Umboðsmenn Benteke og Milner fengu pening frá Liverpool á þessu ári.
Umboðsmenn Benteke og Milner fengu pening frá Liverpool á þessu ári.
Mynd: Getty Images
Liverpool greiddi umboðsmönnum mest allra félaga í ensku úrvalsdeildinni á síðasta ári.

Tölfræðin nær frá 1. október 2014 til 30. september á þessu ári.

Liverpool borgaði umboðsmönnum rúmar 14 milljónir punda á þessu tímabili á meðan Manchester liðin, Chelsea og Arsenal greiddu talsvert minna.

Greiðslur til umboðsmanna í milljónum punda:
Liverpool: £14,301,464
Manchester United: £13,881,814
Manchester City: £12,429,380
Chelsea: £11,961,206
Arsenal: £11,928,584
West Ham: £7,049,001
Tottenham: £5,987,052
Newcastle: £5,946,031
Southampton: £5,391,172
Stoke City: £5,308,545
Aston Villa: £4,986,058
Crystal Palace: £4,719,931
Everton: £4,479,432
Swansea City: £4,250,030
Leicester City: £4,057,727
Sunderland: £3,404,540
West Bromwich Albion: £3,342,217
Norwich City: £2,484,285
Bournemouth: £2,328,862
Watford: £1,620,229
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner