Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 30. nóvember 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Tvífarar: Nenni níski í Latabæ og Mesut Özil.
Tvífarar: Nenni níski í Latabæ og Mesut Özil.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter en færslurnar í pakka dagsins eru allar merktar með því merki. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður hjá 365:
Leigja 18 breskum bullum bústaðinn? Já, það er frábær hugmynd. Gerist líklega ekkert.

Hafliði Breiðfjörð, framkvæmdastjóri Fótbolta.net:
Hvað er verið að velja besta leikmann heims og gera upp á milli manna? Finnst að allir sem taka þátt eigi að fá medalíu. #fotboltinet

Guðmundur Guðjónsson, stuðningsmaður Liverpool:
30. nóv. Liverp verið arfaslakir á tímabilinu fyrir utan 2 leiki. Eru samt bara 6 stigum frá 1. sætinu í deildinni. #fotboltinet #klopp

S. Hilmar Gudjonsson, stuðningsmaður Arsenal:
Eina jákvæða við þennan leik að þetta er síðasti leikurinn í nóvember. #fotboltinet

Héðinn Mikk, stuðningsmaður Man Utd:
Það eina sem böggar mig meira en spilamennska United er að LvG sé ánægður með spilamennskuna... #fotboltinet

Hjörtur Atli, fótboltaáhugamaður:
Eru Martial og Pedro svona eins og hljómsveitin sem gerði Lemon Tree lagið?
Koma inn með hvelli... Og svo bara ekki söguna meir #fotboltinet



Athugasemdir
banner
banner
banner