Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   lau 31. janúar 2015 17:15
Arnar Geir Halldórsson
Championship: Rýr uppskera Íslendinganna
Bekkjaður í dag
Bekkjaður í dag
Mynd: Getty Images
Fjórða tap Cardiff í röð
Fjórða tap Cardiff í röð
Mynd: Twitter
Það voru ellefu leikir í Championship deildinni í dag.

Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á bekknum hjá Bolton sem missti unninn leik niður í jafntefli á lokasekúndunum. Aron Einar Gunnarsson var í liði Cardiff sem tapaði gegn Derby County.

Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason mættust og fóru leikar 1-1 en bæði mörkin voru skoruð á síðustu tíu mínútum leiksins.

Úrslit og markaskorarar dagsins.

Birmingham 0 - 0 Norwich


Blackburn 2 - 1 Fulham
1-0 Ben Marshall ('12 )
2-0 Jordan Rhodes ('61 )
2-1 Ross McCormack ('66 )


Blackpool 1 - 0 Brighton
1-0 Jamie O'Hara ('75 )


Bolton 2 - 2 Wolves
0-1 Nouha Dicko ('3 )
1-1 Zach Clough ('23 )
2-1 Zach Clough ('25 )
2-2 James Henry ('90 )


Brentford 0 - 1 Middlesbrough
0-1 Grant Leadbitter ('44 , víti)


Cardiff City 0 - 2 Derby County
0-1 Scott Malone ('22 , sjálfsmark)
0-2 Chris Martin ('45 )


Charlton Athletic 1 - 1 Rotherham
1-0 Jordan Cousins ('83 )
1-1 Ward ('90 )


Huddersfield 1 - 2 Leeds
0-1 Sam Byram ('7 )
1-1 Harry Bunn ('26 )
1-2 Billy Sharp ('90 )


Ipswich Town 0 - 0 Wigan


Nott. Forest 0 - 1 Millwall
0-1 Ricardo Fuller ('83 )


Reading 2 - 0 Sheffield Wed
1-0 Pavel Pogrebnyak ('29 )
2-0 Nathaniel Chalobah ('40 )


Athugasemdir
banner
banner
banner